Tónver Tónlistarskóla Kópavogs (TTK) 
 
 
 

HexRec


Sláið hér til þess að sjá myndir úr tónveri

Sláið hér til þess að fá upplýsingar um ART2000 fyrstu Alþjóðlegu Raf- og Tölvutónlistarhátíð sem haldin hefur verið á Íslandi.


English Home Page

Tónlistarskóli Kópavogs hefur komið á fót fullkomnu tölvutónlistarhljóðveri þar er mjög fullkomin aðstaða til að fást við tónlist og hljóð með tölvum. Þar er meðal annars:

Frekari upplýsingar um tækjabúnað hljóðversins er að finna hér.Ætlunin er að úr þessu verði til ný tegund íslenskra tónlistarmanna - tölvutónlistarmenn, með tölvu sem aðal-"hljóðfæri". Til að fyrirbyggja misskilning skal tekið fram að orðið er notað hér í tæknilegri merkingu - ekki verður gert upp á milli tónlistarstefna, heldur verður nemendum gert kleyft eftir fremsta megni að fara sínar eigin leiðir í þeim efnum.

Frekari upplýsingar um kennslu á vegum tónversins er að finna hér.Forstöðumenn T.T.K. eru Hilmar Þórðarson og Ríkharður H. Friðriksson, "tölvutónlistarmenn".Til er dálítið af námsefni í tölvutónlist á veraldarvefnum. Nokkur dæmi um það má sjá hér.Þeim sem vilja fræðast meira um tónverið og starfsemi þess, er velkomið að senda fyrirspurnir beint til TTK@ismennt.is.

Til að ná tali af lifandi manneskjum er heppilegra að hafa samband við annan hvorn neðantaldra:

Ríkharður H. Friðriksson, tölvupóstur: rhf@lhi.is.

Hilmar Þórðarson, tölvupóstur: hilthor@lhi.is.


Upplýsingar um innritun og önnur praktísk mál fást hjá:

Tónlistarskóla Kópavogs
Pósthólf 149
Hamraborg 6
202 Kópavogur
Sími: 570 0410
Fax: 570 0413
Tölvupóstur: tonlistarskoli@tonlistarskoli.is

Web-Counter telst til að þú sért gestur númer síðan 1. ágúst 1996.

Uppfært 27. október 2003


TTK@ismennt.is